Skip to main content
Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Söfnun Áheita fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er nú í fullum gangi. Maraþonið er mikilvægt fyrir ýmis góðgerðarstarfsemi og félagasamtök sem veita mikilvæga þjónustu notendum sínum að kostnaðarlausu. Eins og margir vita þá er þjónusta Hugarafls gjaldfrjáls þeim sem hana nýta sér og styrkir eins og hafa fengist fyrir hlaupið í gegnum tíðina eru mikilvægir til þess að reka félagið og halda uppi góðri þjónustu fyrir hóp sem þarf svo sannarlega á því að halda.

Það er hægt að styrkja Hugarafl hér. ( https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/426-hugarafl )

Margt smátt gerir eitt stórt.