

September 8, 2020
Batasagan sem verkfæri – Hugarró með Svövu Arnardóttur
Hugarró Hugarafls snýr aftur eftir sumarfrí! Föstudaginn 11. september kl. 11-12 byrjum við aftur með…

August 27, 2020
Lokað 28.08.2020
Það verður lokað hjá okkur föstudaginn 28. ágúst vegna starfsdags stjórnar og starfsfólks Hugarafls.

August 17, 2020
Hlaupa fyrir Hugarafl
Mikið erum við í Hugaraflinu lánsöm að eiga "hauka í horni" sem hugsa hlýtt til…

August 10, 2020
Viðbrögð við núverandi stöðu, 10.ágúst 2020
Jafningjahóparnir okkar verða nú í gegnum fjarfundarbúnað Zoom líkt og í vor! Við höldum 2…

July 31, 2020
Í ljósi aðstæðna.
Héldum fund í Lágmúlanum kl.13:00 í ljósi aðstæðna v.Covid og horfðum einnig á beina útsendingu…

July 31, 2020
Mikilvægur pistill frá Hugaraflskonu, Lindu Mundu.
Í mörg ár hef ég verið að berjast við spikið mitt og ekkert gengið. Ég…

June 25, 2020
Horfðu á Hugarró – Bragi Sæmundsson – 19. Júní
Þetta er þrettánda vikan í röð þar sem við bjóðum öllu áhugasömu fólki að taka…

June 24, 2020
Að vera aðstandandi – Hugarró með Auði Axelsdóttur
Hugarró með Hugarafli. Auður Axelsdóttir mun leiða opið samtal á föstudaginn klukkan 11:00 í beinu…

June 18, 2020
Horfðu á Hugarró – Svava Arnardóttir – 12. júní
Hvað er raunverulegur bati af andlegum áskorunum? Af hverju skiptir orðalag máli varðandi von og…