Skip to main content
Fréttir

Ný lota 7. mars – 13. apríl

By mars 10, 2022No Comments
Kynnum með stolti magnaða dagskrá sem gildir frá 7. mars – 13. apríl 2022
Hópar sem hittast í Síðumúla eru bláir á lit, hópar á zoom eru grænir og hybrid útfærsla (í persónu og á zoom í einu) er appelsínugul á lit.
Nú er bara að velja hvað hverju og einu okkur hentar, prófa og feta okkar eigin bataleið!
Góða skemmtun
Við gætum ekki boðið upp á svona flottan fjölda jafningjahópa ef það væri ekki fyrir ýmsa Hugaraflsfélaga sem hafa ákveðið að gefa af sér og leiða umræður í næstu lotu.
Takk fyrir ykkar framlag!