Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Viðtal við Halldór Auðar Svansson

By mars 11, 2018mars 13th, 2018No Comments

Í þessum þætti sest Auður Axels­dóttir niður með Hall­dóri Auðar Svans­syni. Hall­dór hefur lengi verið við­rið­inn póli­tík og er borg­ar­full­trúi Pírata í Reykja­vík. Þess má til gam­ans geta að Hall­dór var hluti af hóp nem­enda í verk­efna­stjórnun sem átti mjög stóran þátt í því að koma Klikk­inu á lagg­irn­ar.Í þætt­inum ræða þau ýmis­legt varð­andi geð­heil­brigð­is­mál og þeirra reynslu af núver­andi kerfi.