Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Opinn borgarafundur annar hluti

By maí 19, 2018mars 5th, 2020No Comments

Vel var mætt á fund Hug­arafls sem hald­inn var í Borg­ar­túni 17. apr­íl. Á fund­inum var rædd staða Hug­arafls og GET (Geð­heilsa Eft­ir­fylgd) sem stendur til að leggja nið­ur. Fjórir stólar stóðu þó auð­ir, en þeir voru frá­teknir fyrir full­trúa frá vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu, Emb­ætti land­læknis og Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Fyrri part þessa þáttar er hægt að nálgast á kjarninn.is og hægt er að sjá myndbandsupptöku á Youtube síðu Hugarafls

Í þessum þætti munum við heya þrjú erindi, en þau eru eft­ir­far­andi:

Kristinn Heiðar Fjölnisson – Notandi Hugarafls og GET

Halldóra Mogensen – Þingkona og formaður velferðarnefndar alþingis

Vilhjálmur Árnason – Þingmaður og nefndarmaður í velferðarnefnd alþingis