Í þessum þætti segja Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir frá nýlegri ferð til Kanada, þar sem þær fóru á heimsþing Hearing Voices hreyfingarinnar. Fanney og Svava sitja í stjórn Hearing Voices Iceland og leiða raddhópa í Hugarafli. Hearing Voices er hópur fyrir fólk sem heyrir raddir, sér sýnir eða lifir með öðrum óhefðbundnum upplifunum, ásamt áhugahópi þess efnis.
Við mælum með
Færslusafn
Efnisorð
batasögur Samfélag Geðhjálp notendur LSH iðjuþjálfi Klikkið fordómar bataferli bati Styrkur Samkomubann Heimsókn til Hugaraflsfólks Unghugar fagfólk geðheilbrigðismál endurhæfing geðlyf bjargráð Andlegar áskoranir skjólstæðingar Hugarafl GET úrræði valdefling heilsugæsla aðstandendur hugmyndafræði covid-19 Hugarró
Tengdar færslur
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli!! Hugarafli er boðið á alþjóðlega ráðstefnu Evrópuráðsins í Riga 14. nóvember
Fjóla Ólafardóttirnóvember 10, 2023