Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Óhefðbundnar upplifanir

By desember 7, 2019febrúar 27th, 2020No Comments

Í þessum þætti segja Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir frá nýlegri ferð til Kanada, þar sem þær fóru á heimsþing Hearing Voices hreyfingarinnar. Fanney og Svava sitja í stjórn Hearing Voices Iceland og leiða raddhópa í Hugarafli. Hearing Voices er hópur fyrir fólk sem heyrir raddir, sér sýnir eða lifir með öðrum óhefðbundnum upplifunum, ásamt áhugahópi þess efnis.