Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Batasögur: Þórey Guðmundsdóttir

By maí 25, 2019mars 4th, 2020No Comments

Í þessum þætti hefst ný þáttaröð um batasögur einstaklinga. Markmið okkar með þessari þáttaröð er að miðla von og þeim bjargráðum leiðum sem fólk fór til þess að ná bata af andlegum áskorunum. Gestur þáttarins er Þórey Guðmundsdóttir, Hugaraflskona og félagsráðgjafi. Þórey ræðir við Svövu Arnardóttir og miðlar sinni sögu.