Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Að vera aðstandandi veiks foreldris

By júlí 20, 2019mars 4th, 2020No Comments

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sigríður Gísladóttir. Sigríður er aðstandandi, en móðir hennar hefur átt við geðrænar áskoranir að stríða og Sigríður þekkir ekkert annað.
Viðtalið fjallar að mestu um hvernig það er að vera aðstandandi veiks foreldris og er þarfur vinkill sem heyrist ekki oft í þessari umræðu.
Þáttarstjórnandi er Páll Ármann.