Skip to main content
Fréttir

Hugaraflið þakkar hlaupurum maraþonsins stuðninginn!!!

By ágúst 24, 2015No Comments

HA maraþonHugaraflið hvatti sína hlaupara á laugardag við góðar undirtektir!! Við erum hlaupurum afar þakklát fyrir ómetanlegan stuðning á laugardag í maraþonhlaupi Íslandsbanka. Styrkurinn verður nýttur til að styrkja Unghuga en hópurinn hefur nýverið gefið út ljóðabók sem fljótlega verður birt opinberlega. Einnig munum við hlúa að jóganu sem á miklum vinsældum að fagna og er afar dýrmætt verkfæri í bataferlinu.

Kærar þakkir!!

Hugarafl