Hvað er raunverulegur bati af andlegum áskorunum? Af hverju skiptir orðalag máli varðandi von og batahorfur?
Horfðu á Hugarró – beint streymi frá likesíðu Hugarafls var föstudaginn 12. juní frá kl. 11-12 þar sem Svava Arnardóttir iðjuþjálfi í Hugarafli og manneskja með persónulega reynslu af andlegum áskorunum opnaði umræðu um ofangreindar spurningar og leitaðist við að svara þeim vangaveltum sem alþjóð sendi inn.
Þetta er tólfti föstudagurinn í röð þar sem Hugarafl býður upp á opið samtal um geðheilbrigðismál, tilfinningar og almenna líðan. Endilega vertu með!
Hugarró með Hugarafli. Velkomin í beint streymi og opið samtal við Svövu Arnardóttur
Posted by Hugarafl on Föstudagur, 12. júní 2020