Skip to main content
FjarfundirFréttir

Horfðu á Hugarró – Auður og Fríða – 17 ára afmæli Hugarafls – 5. júní

By júní 18, 2020No Comments

Hugarafl fagnaði 17 ára afmæli föstudaginn 5. júní 2020! Við buðum ykkur í opið, beint samtal við Málfríði Hrund Einarsdóttur, einnig þekkta sem Fríðu formann, og Auði Axelsdóttur framkvæmdastjóra Hugarafls og einn stofnenda samtakanna.
Við sendum beint út á facebooksíðu Hugarafls, föstudaginn 5. júní kl. 11, deildum með ykkur ýmsum fróðleiksmolum og opnuðum fyrir uppbyggilega umræðu. Hér gafst tækifæri til að senda inn spurningar, leita lausna eða tala um það sem ykkur liggur á hjarta.
Við erum hér ♥

 

Hugarró með Hugarafli – 17 ára afmæli Hugarafls❤️ Opið samtal með Auði Axelsdóttur og Fríðu Einarsdóttur formanni félagsins

Posted by Hugarafl on Föstudagur, 5. júní 2020