Skip to main content
Fréttir

Heimsókn í ráðuneytið

Hugaraflsfélagar gerðu sér ferð í félags- og vinnumarkaðsráðuneytið að ræða við Ólaf Elínarson aðstoðarmann Guðmundar Inga Guðbrandssonar ráðherra.

Ninna Karla Katrínardóttir Hugaraflsfélagi fór með söguna sína en um 60 félagar skrifuðu söguna sína og gáfu ráðherra þær fyrir tveim vikum síðan. Heimsóknin gekk mjög vel og fengum góðar móttökur hjá Ólafi.

Hér má sjá myndir af heimsókninni og erindið í heildsinni