Formaður Hugarafls, Málfríður Hrund Einarsdóttir, sagði sögu sína í þættinum Örlögin á Hringbraut nýverið. Fríða, eins og við í Hugarafli þekkjum hana betur er að gera heilmikið af frábærum hlutum fyrir sig og aðra með starfi sínu fyrir Hugarafl og Drekaslóð. Eins og Sigmundur Ernir nefndi í viðtalinu er erfitt að gera sér í hugarlund að Fríða hafi gengið í gegnum svo dimma dali miðað við þetta frábæra viðtal og hversu vel hún stendur sig í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. En þannig virkar batinn þegar tekist er á við verkefnin með valdeflingu og batamódel að leiðarljósi og heiðarleika, ást og kærleik í fyrirrúmi. Viðtalið við Fríðu má sjá hér fyrir neðan og hvetjum við alla til þess að horfa á það 🙂
Við mælum með
Archives
Efnisorð
covid-19 hugmyndafræði bataferli Unghugar meðferð Samfélag endurhæfing fordómar Heimsókn til Hugaraflsfólks bati valdefling Klikkið Andlegar áskoranir GET Styrkur bjargráð aðstandendur batasögur LSH geðlyf notendur skjólstæðingar úrræði Hugarafl Hugarró geðheilbrigðismál heilsugæsla fagfólk mótmæli Samkomubann
Related Posts
FjarfundirFréttirGeðheilbrigðismál
Hugarró með Hugarafli 10.apríl kl.11:00 í opnu streymi á facebook síðu Hugarafls
audurApril 10, 2020
FjarfundirFréttirGeðheilbrigðismálKlikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
MagnusApril 10, 2020
FréttirGeðheilbrigðismálMælt með
Stefnumótandi tillögur ungs fólks um sjálfsvígsforvarnir
Fjóla ÓlafardóttirMarch 9, 2020





