Skip to main content
FréttirMyndbönd

Formaður velferðarnefndar biðlar til ráðherra

By febrúar 8, 2018mars 8th, 2018No Comments

Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis hefur augljóslega kynnt sér vel málavöxtu í málefnum GET og Hugarafls. Og hvernig sú ákvörðun að leggja niður slíkt starf passar einfaldlega ekki inn í þá stefnumótunarumræðu sem óskað er eftir, m.a. hjá Sameinuðu þjóðunum. Hér er á ferð þörf ábending til heilbrigðisráðherra sem við vonum að setji geðheilbrigðismál raunverulega í forgang á þessu kjörtímabili. Takk kærlega fyrir þitt góða framlag Halldóra.