Skip to main content
Geðheilbrigðismál

Breyta þarf geðheilbrigðisþjónustu til að gæta mannréttinda

By september 8, 2017No Comments

Skýrsla sér­staks eft­ir­lits­manns, Dr.Dainius Pūras, varð­andi rétt allra til geð­heil­brigðis kom út í júní síð­ast­liðnum fyrir aðal­fund Sam­ein­uðu þjóð­anna. Þessi skýrsla gefur sterk með­mæli um að breyta þurfi all­veru­lega geð­heil­brigð­is­þjón­ustu til þess að að gæta mann­rétt­inda og tryggja hæstu gæði þjón­ustu. Auður Axels­dóttir og Einar Björns­son sett­ust niður og ræddu mál­ið. Klikkið hvetur alla áhuga­sama til þess að lesa skýrsl­una og mynda sína eigin skoð­un.

Skýrsl­una má finna á vef Sam­ein­uðu þjóð­anna hér.