Skip to main content
Fréttir

Umfjöllun á DV: 90% félagsmanna mjög ánægðir með starf Hugarafls

DV var með mjög góða umfjöllun um niðurstöður þjónustukönnunar Hugarafls á vegum Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Á annað hundrað manns tóku þátt í könnuninni en 90% félagsmanna eru mjög ánægðir með starf Hugarafls en aðeins 3% óánægð. Könnunin náði til virkra félagsmanna síðustu tvö ár.

Lesa má fréttina í heildsinni hér fyrir neðan

90% félagsmanna mjög ánægðir með starf Hugarafls