Sjálfshjálparhreyfingar þeirra sem hafa náð að lifa með geðsjúkdómum er hluti af viðameiri hreyfingu sem stefnir á að koma á grundvallarréttindum. Við sjáum sterka samsvörun milli okkar hreyfingar og annarra hreyfinga fólks sem er undirokað og hefur verið mismunað, að meðtöldum kynþátta- og þjóðernisminnihlutum, konum, samkynhneigðum og fötluðu fólki. Hluti af starfi allra þessarra frelsishreyfinga hefur verið baráttan fyrir jafnrétti. Þegar við vitum hver réttindi okkar eru skynjum við aukinn innri styrk og meira sjálfstraust. Árni og Páll setjast niður með Svövu Arnardóttur til þess að ræða málið.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Geðhjálp geðheilbrigðismál Andlegar áskoranir Hugarró notendur hugmyndafræði heilsugæsla batasögur úrræði meðferð Styrkur bjargráð aðstandendur skjólstæðingar valdefling Heimsókn til Hugaraflsfólks geðlyf GET endurhæfing covid-19 Unghugar fordómar Samkomubann bataferli bati Hugarafl Samfélag fagfólk LSH Klikkið
Related Posts
Fréttir
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Sigrún Huld SigrúnarDecember 12, 2025
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025





