Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Punktur 9 – Að skilja að fólk hefur réttindi

By september 29, 2018mars 5th, 2020No Comments

Sjálfshjálparhreyfingar þeirra sem hafa náð að lifa með geðsjúkdómum er hluti af viðameiri hreyfingu sem stefnir á að koma á grundvallarréttindum. Við sjáum sterka samsvörun milli okkar hreyfingar og annarra hreyfinga fólks sem er undirokað og hefur verið mismunað, að meðtöldum kynþátta- og þjóðernisminnihlutum, konum, samkynhneigðum og fötluðu fólki. Hluti af starfi allra þessarra frelsishreyfinga hefur verið baráttan fyrir jafnrétti. Þegar við vitum hver réttindi okkar eru skynjum við aukinn innri styrk og meira sjálfstraust. Árni og Páll setjast niður með Svövu Arnardóttur til þess að ræða málið.