Í dag fengum við gesti frá bókaútgáfunni Leó, þá Ólíver Þorsteinsson og Richard Vilhelm Andersen. Árið 2017 skrifaði Ólíver bókina Í hjarta mínu. Bókin var ætluð fyrir fjölskyldu hans en á þessum tíma var Ólíver með sjálfsvígshugsanir og vildi skilja eitthvað eftir sig. Sem betur fer er Ólíver hér enn og út frá bókinni var Bókaútgáfan Leó stofnuð. Í þættinum fara þeir yfir aðdraganda bókarinnar, stofnun Leó Bókaútgáfu og framtíðina. Í hjarta mínu er fáanleg í netverslun LEÓ Bókaútgáfu .
Við mælum með
Archives
Efnisorð
endurhæfing meðferð GET aðstandendur Geðhjálp Styrkur Heimsókn til Hugaraflsfólks Unghugar hugmyndafræði skjólstæðingar Andlegar áskoranir bati fordómar batasögur Hugarafl covid-19 Samfélag bjargráð úrræði geðlyf geðheilbrigðismál Samkomubann fagfólk notendur valdefling LSH Klikkið bataferli Hugarró heilsugæsla
Related Posts
Fréttir
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Sigrún Huld SigrúnarDecember 12, 2025
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025





