Ef eitthvað einkennir hugmynd almennings og fagmanna um „geðsjúklinga”, þá er það vanhæfni. Fólk sem hefur verið greint með geðsjúkdóm er almennt talið ófært um að þekkja eigin þarfir eða framfylgja þeim. Þegar einstaklingur verður færari um að taka stjórnina í eigin lífi og sýnir þannig hversu líkur hann er „venjulegu” fólki í grundvallaratriðum ætti þessi skynjun að byrja að breytast. Og notandinn sem gerir sér grein fyrir því að hann eða hún er að öðlast virðingu annarra öðlast sjálfstraust sem ýtir frekar undir breytingu á skynjun utanaðkomandi aðila. Árni og Páll ræða við Fríðu Adriönu Martins Hugaraflskonu.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Hugarró Samfélag geðheilbrigðismál aðstandendur valdefling LSH Unghugar Styrkur skjólstæðingar Klikkið fordómar notendur bataferli úrræði endurhæfing covid-19 Samkomubann GET Geðhjálp Heimsókn til Hugaraflsfólks bjargráð hugmyndafræði heilsugæsla bati Hugarafl fagfólk meðferð Andlegar áskoranir geðlyf batasögur
Related Posts
Fréttir
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Sigrún Huld SigrúnarDecember 12, 2025
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025





