Það er ekkert leyndarmál að fordómar eru enn við lýði gegn geðrænum vandamálum. Samkvæmt rannsóknum telja aðeins 25% þeirra sem stríða við geðræna kvilla að fólk sýni þeim samúð og skilning. Þetta er skammarleg tölfræði þegar haft er í huga að einn af hverjum fjórum glímir einhvern tíma á ævinni við geðræn vandamál.
Listamaðurinn Robot Hugs gerði myndasöguna hér að neðan sem afhjúpar fordómana gegn geðsjúkum – þar sem sýnd eru dæmigerð viðbrögð við geðrænum vandamálum eins og verið væri að bregðast við líkamlegum kvillum.
Gagnleg ráð: