Skip to main content
Geðheilbrigðismál

Ef fólk myndi bregðast við líkamlegum sjúkdómum eins og það bregst við geðsjúkdómum

By November 25, 2016No Comments

Það er ekkert leyndarmál að fordómar eru enn við lýði gegn geðrænum vandamálum. Samkvæmt rannsóknum telja aðeins 25% þeirra sem stríða við geðræna kvilla að fólk sýni þeim samúð og skilning. Þetta er skammarleg tölfræði þegar haft er í huga að einn af hverjum fjórum glímir einhvern tíma á ævinni við geðræn vandamál.

Listamaðurinn Robot Hugs gerði myndasöguna hér að neðan sem afhjúpar fordómana gegn geðsjúkum – þar sem sýnd eru dæmigerð viðbrögð við geðrænum vandamálum eins og verið væri að bregðast við líkamlegum kvillum.

Gagnleg ráð: