FréttirGeðheilbrigðismál

Batasetur Suðurlands opnað í dag!

By september 4, 2015No Comments

Batasetur

Batasetur Suðurlands opnar í dag kl.13.00. Jóna Heiðdís iðjuþjálfi og Hugaraflskona er frumkvöðull að Batasetrinu. Hún ryður þarna brautina til aukinnar þjónustu við einstaklinga með geðraskanir og fjölskyldur þeirra. Við fögnum framtakinu og hlökkum til þess að vera í samstarfi við Batasetur í framtíðinni! Hér verður unnið með valdeflandi stuðning sem byggir á aukinni þátttöku í samfélaginu og bata.

Kærar kveðjur og hamingjuóskir frá Hugarafli