Skip to main content
Fréttir

Áframhaldandi þjónustusamningur við Kópavogsbæ

Síðasta fimmtudag undirrituðum við þjónustusamning við velferðarsvið Kópavogsbæ til tveggja ára! Þetta markar áframhaldandi þjónustu í kjölfar ánægjulegs samstarfs okkar á milli.

Við í Hugarafli eru opin fyrir frekara samstarfi við fleiri sveitarfélög og aðra aðila. Geðheilbrigði varðar okkur öll!