Í þessum þætti af Klikkinu ræða Agla og Þórður um von í bataferlinu. Vonin er stór þáttur í því hvernig maður jafnar sig á hinum ýmsu þáttum í lífinu og ekki sýst í bata. Í þættinum er tekið viðtal við Ernu Líf sem hefur notast mikið við von í sínu bataferli og hefur góð ráð í hvernig maður notar vonina.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
úrræði bjargráð endurhæfing Klikkið Samkomubann aðstandendur heilsugæsla mótmæli batasögur geðlyf GET LSH Hugarró valdefling hugmyndafræði Hugarafl fagfólk Andlegar áskoranir meðferð Heimsókn til Hugaraflsfólks geðheilbrigðismál Unghugar Styrkur covid-19 bataferli Samfélag skjólstæðingar fordómar notendur bati








