Skip to main content
Klikkið

Klikkið – Von í bata

By október 17, 2017febrúar 26th, 2020No Comments

Í þessum þætti af Klikk­inu ræða Agla og Þórður um von í bata­ferl­inu. Vonin er stór þáttur í því hvernig maður jafnar sig á hinum ýmsu þáttum í líf­inu og ekki sýst í bata. Í þætt­inum er tekið við­tal við Ernu Líf sem hefur not­ast mikið við von í sínu bata­ferli og hefur góð ráð í hvernig maður notar von­ina.