Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Viðtal við Sigrúnu Ólafsdóttur

By maí 23, 2020júní 25th, 2020No Comments

Hvernig tengjast samfélagið og geðheilbrigði? Hvað um sjúkdómsvæðinguna sem við sjáum í íslensku samfélagi og víðar í vestrænum heimi?
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands kom í hlaðvarpið okkar Klikkið í viðtal. Hún ræddi við Auður Axelsdóttir, Hugaraflskonu. Sigrún hefur unnið með Hugarafli frá stofnun félagsins og reglulega fengið notendur Hugarafls í kennslu ásamt því að koma með erlenda félagsfræðinemendur í heimsókn til Hugarafls.