Kæru hlauparar Hugarafls! Við erum hlaupurum okkar afar þakklát fyrir frumkvæði og þátttöku í komandi maraþonhlaupi Íslandsbanka 22.ágúst! Það er mikill stuðningur og hvatning í starfi okkar að þið sem okkar velunnarar styðjið baráttuna bættum hag fólks með geðraskanir og stuðlið þannig að framförum í geðheilbrigðismálum á Íslandi. Við erum afar þakklát þeim stuðningi sem þið sýnið réttindabaráttu fólks með geðraskanir með því að “spretta úr spori” og það er okkur sannarlega hvatning til að halda baráttunni áfram. Við munum vekja athygli á ykkar framtaki eins og okkur framast er unnt og hvetja ykkur áfram í hlaupinu.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Klikkið hugmyndafræði bataferli Geðhjálp LSH Samkomubann geðheilbrigðismál endurhæfing Unghugar fordómar bjargráð Styrkur Heimsókn til Hugaraflsfólks fagfólk Samfélag skjólstæðingar covid-19 GET geðlyf batasögur Hugarró meðferð Hugarafl heilsugæsla notendur Andlegar áskoranir valdefling aðstandendur úrræði bati
Related Posts
Fréttir
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Sigrún Huld SigrúnarDecember 12, 2025
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025






