Eitt af merkustu framförum i geðheibrigðismálum siðari ára var stofnun Hugarafls. Þar komu saman sjúklingar og starfsfólk geðheilbrigðisþjónustunar. Ein af starfsfólkinu var AUÐUR Axelsdóttir sem stendur dyggan með mannréttindum fólks með geðraskanir. Auður og Ragnhildur systir mín sem nú er látin,voru báðar stofnfélagar að Hugarafli. Og þannig kynntist ég AUÐi. Viðtal i Fréttablaðinu i morgun i tilkefni, til heimsóknar Allans Frances geðlæknis um greiningar og hvað við erum föst i lyfjagðjöf. Nú hefur þjónusta á geðdeildum versnað undan farin ár að sögn sjúklinga og ættingja. Þar vantar alúð, velvild og að minum dómi áhuga á breytingum. Við þurfum meiri samtalsmeðferðir svo við getum komið i veg fyrir innlagnir. Erfitt að horfa á þessa afturför. Ég sem aðstandandi er farin að lýjast eftir öll þessi ár. Mikið langar mig til að lifa góða tima.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Klikkið Samfélag geðheilbrigðismál notendur skjólstæðingar Hugarafl bati covid-19 Hugarró Styrkur endurhæfing batasögur hugmyndafræði bjargráð valdefling Heimsókn til Hugaraflsfólks GET Unghugar Samkomubann geðlyf fagfólk úrræði aðstandendur bataferli LSH mótmæli meðferð heilsugæsla fordómar Andlegar áskoranir
Related Posts
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli – Morgunfundur með Gallup
Ninna Karla KatrínarSeptember 26, 2025