

April 27, 2016
Sorpa styrkir verkefni í Hugarafli
Þriðjudaginn 26. apríl fagnaði Sorpa 25 ára afmæli. Dagurinn þótti tilvalinn til að úthluta vorstyrkjum Góða…
April 22, 2016
Pasta.is styrkir Hugarafl
Hugarafl á fjölmarga bakjarla sem styðja við starfsemina á margvíslegan hátt. Nú nýverið bættist einn slíkur við…

April 20, 2016
Ganga í Laugardal á sumardaginn fyrsta
Það voru farin að sjást blóm í Laugardalnum 10. apríl þegar Hugaraflsfólk hittist þar síðast.…
April 6, 2016
Viðja styrkir Hugarafl með sölu armbanda
Flottar ungar konur úr Versó vildu leggja sitt að mörkum til að vekja athygli á…

March 31, 2016
Aðalfundur Hugarafls
Aðalfundur Hugarafls var haldinn 31. mars frá 10:00 - 12:00. Rúmlega 30 félagar sátu fundinn…

March 29, 2016
Gönguhópur röltir af stað
Fyrsta ganga gönguhópsins verður fimmtudaginn 31. mars kl. 15:00-16:00. Gengið verður frá Hugarafli, Borgartúni 22…
March 22, 2016
Gleðilega páska!
Falleg mynd frá Hugaraflsfélaga Um leið og Hugarafl óskar öllum gleðilegra páska minnum við…
March 15, 2016
Sjálfstyrking og sköpun með listmeðferð
Hugarafl kynnir 10 vikna listmeðferðarnámskeið sem er fyrir krakka á aldrinum 12-15. Námskeiðið hefst 1. apríl…
March 10, 2016
Kvenna- og karlagrúppur falla niður á föstudag
Af óviðránlegum ástæðum munu kvenna- og karlagrúppur falla niður föstudaginn 11. mars. Verkefnin verða tekinn upp…