Hugarafl verður 15 ára þriðjudaginn 5. júní næstkomandi. Ungir og aldnir Hugaraflsmeðlimir ætla að koma saman í Borgartúni 22 klukkan 13:00 – 15:00 á afmælisdaginn, njóta dagsins og fagna áfanganum. Boðið verður upp á veitingar og Hugaraflsfólk mun verða með tónlistaratriði. Við hvetjum alla til þess að mæta og fagna með okkur merkum áfanga. Áfram Hugarafl!
Við mælum með
Archives
Efnisorð
batasögur valdefling Samkomubann fordómar LSH úrræði Styrkur GET heilsugæsla aðstandendur Andlegar áskoranir skjólstæðingar Hugarafl notendur covid-19 Hugarró mótmæli geðlyf Klikkið bati endurhæfing Unghugar hugmyndafræði bjargráð meðferð Samfélag geðheilbrigðismál bataferli Heimsókn til Hugaraflsfólks fagfólk
Related Posts
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli – Morgunfundur með Gallup
Ninna Karla KatrínarSeptember 26, 2025