Í þessum þætti af Klikkinu ræða Agla og Þórður um von í bataferlinu. Vonin er stór þáttur í því hvernig maður jafnar sig á hinum ýmsu þáttum í lífinu og ekki sýst í bata. Í þættinum er tekið viðtal við Ernu Líf sem hefur notast mikið við von í sínu bataferli og hefur góð ráð í hvernig maður notar vonina.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Heimsókn til Hugaraflsfólks fagfólk GET fordómar geðlyf Styrkur geðheilbrigðismál skjólstæðingar batasögur meðferð bati úrræði Andlegar áskoranir Samfélag valdefling covid-19 Hugarró notendur aðstandendur bjargráð Hugarafl LSH Samkomubann hugmyndafræði Unghugar Klikkið Geðhjálp bataferli heilsugæsla endurhæfing
Related Posts
FréttirKlikkið
Klikkið – Viðtal við Sigrúnu Ólafsdóttur
Klikkið – Viðtal við Sigrúnu Ólafsdóttur
MagnusMay 23, 2020







