Fagmenn kvarta oft undan því að skjólstæðingar þeirra hafi fáa hæfileika og virðist ekki geta tileinkað sér nýja. Hæfileikar, sem fagmenn telja mikilvæga, eru hins vegar oft ekki þeir sem notendunum sjálfum finnst áhugaverðir eða mikilvægir (t.d. að búa um rúmið á hverjum degi). Þegar notendur fá tækifæri til að læra hluti sem þá langar til að læra koma þeir fagmönnum oft (og stundum sjálfum sér) á óvart með því að takast að læra þá vel. Árni og Páll setjast niður með Auði Axelsdóttur og Svövu Arnardóttur og ræða málin.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Unghugar valdefling Styrkur notendur Heimsókn til Hugaraflsfólks batasögur GET Hugarafl geðlyf hugmyndafræði bati Hugarró Klikkið endurhæfing mótmæli fordómar úrræði Samkomubann bataferli covid-19 aðstandendur fagfólk skjólstæðingar bjargráð Andlegar áskoranir heilsugæsla meðferð LSH Samfélag geðheilbrigðismál
Related Posts
Fréttir
E+Motions – Unghugar taka þátt í Erasmus+ verkefni í Portúgal
Sigrún Huld SigrúnarOctober 31, 2025
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli – Morgunfundur með Gallup
Ninna Karla KatrínarSeptember 26, 2025





