Að koma út úr skápnum: Þetta er hugtak sem við höfum fengið að láni frá hreyfingu samkynhneigðra. Fólk sem er með skerta samfélagsstöðu en getur falið það, velur oft (mjög skiljanlega) að gera það. Þessi ákvörðun getur hins vegar tekið sinn toll í formi lakara sjálfstrausts og ótta við uppgötvun. Einstaklingar sem ná þeim áfanga að geta svipt hulunni af kringumstæðum sínum eru að sýna sjálfstraust. Árni og Páll ræða við Svövu Arnardóttur Hugaraflskonu.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
GET covid-19 notendur bjargráð batasögur Styrkur bataferli Andlegar áskoranir valdefling geðlyf Unghugar Heimsókn til Hugaraflsfólks LSH heilsugæsla hugmyndafræði fagfólk skjólstæðingar Samkomubann Hugarró mótmæli geðheilbrigðismál Hugarafl úrræði meðferð fordómar Klikkið bati aðstandendur endurhæfing Samfélag
Related Posts
Fréttir
E+Motions – Unghugar taka þátt í Erasmus+ verkefni í Portúgal
Sigrún Huld SigrúnarOctober 31, 2025
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli – Morgunfundur með Gallup
Ninna Karla KatrínarSeptember 26, 2025





