Skreytinganefndin lét hendur heldur betur standa fram úr ermum fyrir helgina og nú svífur jólaandinn yfir vötnum í Hugarafli 🙂 Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni sem tengjast jólahaldinu og eins og ávalt verður það æðruleysið og ánægjan sem ræður för í desember hjá okkur á annarri hæðinni í Borgartúni 22. Svo dæmi séu tekin er fyrirhugað jólabingó, smákökubakstur jólaföndur og jólasönghópur sem mun stýra hópsöng á árlegu jólahlaðborði Hugarafls.. Einnig er jólagóðgerðarnefnd farin af stað sem ætlar að vinna góðverk fyrir þá sem minna mega sín í samfélaginu okkar þegar nær dregur jólum. Frábært framtak þar á ferð og að sjálfsögðu hvetjum við alla til að koma, vera með og taka þátt 🙂
Við mælum með
Archives
Efnisorð
LSH úrræði Styrkur bjargráð meðferð valdefling covid-19 fordómar skjólstæðingar hugmyndafræði Unghugar GET Samfélag bati Hugarró aðstandendur geðheilbrigðismál fagfólk Samkomubann Geðhjálp Andlegar áskoranir bataferli endurhæfing Hugarafl Klikkið notendur heilsugæsla batasögur Heimsókn til Hugaraflsfólks geðlyf
Related Posts
Fréttir
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Sigrún Huld SigrúnarDecember 12, 2025
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025









