Síðasta föstudag fengum við góða gesti í heimsókn frá félagsmálaráðuneytinu. Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra heillaðist af öllu lífinu í húsinu. Formaðurinn Málfríður Hrund Einarsdóttir og Svava Arnardóttir iðjuþjálfi Hugarafls sýndu honum húsið og kynntu starfssemina. Tónlistin ómaði frá Tónhugum, unga fólkið spjallaði við Þorstein í góða stund, Drekasmiðjan bauð hann velkomin og greint var frá málefni dagsins. Þorsteinn fékk að velja sér mynd af sýningu Stefáns Jörgens og valdi auðvitað Óðinn! Að lokum eldhússpjall og dásamlegar vöfflur í boði bakara hússins.
Við mælum með
Archives
Efnisorð
hugmyndafræði geðheilbrigðismál LSH geðlyf Geðhjálp Unghugar covid-19 Hugarafl Heimsókn til Hugaraflsfólks GET Hugarró Styrkur Klikkið Andlegar áskoranir bjargráð bataferli heilsugæsla fordómar valdefling batasögur fagfólk úrræði notendur skjólstæðingar aðstandendur bati meðferð Samfélag endurhæfing Samkomubann
Related Posts
Fréttir
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Fyrsti hópurinn lýkur námskeiði í jafningjastuðningi
Sigrún Huld SigrúnarDecember 12, 2025
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025







