Auður Axelsdóttur fjallar um sögu notenda sem leitaði til hennar vegna félagslegrar einangrunnar í kjölfar læknismeðferðar við geðklofa. Einkenni geðklofans voru ekki lengur til staðar en þreyta og einbeitingarleysi komu í veg fyrir samfélagsþátttöku.