Skip to main content
Vítt og breitt

Vítt og breitt – Bataferli af geðklofa

By mars 8, 2014mars 8th, 2018No Comments

Auður Axelsdóttur fjallar um sögu notenda sem leitaði til hennar vegna félagslegrar einangrunnar í kjölfar læknismeðferðar við geðklofa.  Einkenni geðklofans voru ekki lengur til staðar en þreyta og einbeitingarleysi komu í veg fyrir samfélagsþátttöku.