Skip to main content
Fréttir

Velferðarráð styrkir Hugarafl

By febrúar 23, 2023No Comments

Velferðarráð styrkir Hugarafl til þriggja ára.

Þann 20.febrúar tók Hugarafl á móti styrk frá velferðarráði Reykjavíkurborgar. Við erum afar þakklát fyrir stuðning velferðarráðs og að hafa þessa ómetanlegu trú á okkar starfsemi til margra ára.

Velferðarráð lögðu áherslu á þetta árið að styrkja verkefni sem styðja undir valdeflingu samfélagslega þátttöku en alls voru 18 verkefni sem fengu styrk.

Hægt er að sjá fréttina í heildsinni á vef Reykjavíkurborgar