Skip to main content
FjarfundirFréttir

Takk fyrir okkur Árvakur !

Okkur barst yndislegur glaðningur frá Árvakri í vikunni!

Í bréfi sem fylgdi pakkanum var okkur hrósað fyrir frábært framtak og að það væri ómetanlegt þegar við stöndum saman á þessum krefjandi tímum.

Við erum ægilega þakklát fyrir stuðninginn og erum hjartanlega sammála – það munar öllu um það sem við getum gert í sameiningu sem samfélag. Höldum ótrauð áfram!