Í sumar munu nýliðakynningar á mánudögum falla niður og bendum við nýliðum að koma á nýliðafundina sem eru á fimmtudögum kl 11:00 í staðinn. Einstakir hópar munu mögulega falla niður einhverja daga og verður reynt eftir megni að tilkynna það fyrirfram. Annars verður Hugarafl opið 9-16 alla virka daga í sumar eins og alltaf! Gleðilegt Sumar.