Skip to main content
Fréttir

Starfsdagar 2016

By febrúar 1, 2016No Comments
stafsdagar lítil

Frá starfsdögum haustið 2015.

Starfsdagar verða í Hugarafli 4. og 5. febrúar.  Af þeim sökum mun hefðbundin dagskrá á stundartöflu falla niður á fimmtudag og fram að hádegi á föstudag.

Nýliðakynning sem vera átti  klukkan 11:00 á fimmtudag mun falla niður.

Dagskrá verður hefðbundin eftir hádegi föstudaginn 5. febrúar.  Þar á meðal verða unghugar og meðvirknigrúppur hjá konum og körlum.  Dagurinn endar síðan með Yoga Nidra djúpslökun klukkan frá 15:30 til 16:00.

Enn er verið er að móta endanlega dagskrá fyrir starfsdaga og skráning fyrir dagana er í Hugarafli.