Öll hefðbundin dagskrá fellur niður næstkomandi fimmtudag og föstudag vegna starfsdaga. Þar með talið er nýliðafundur sem vera átti kl. 11:00 á fimmtudaginn.
Við bendum nýliðum á að þeir eru velkomnir í Batahornið sem er á miðvikudögum klukkan 13:00.