Fréttir

Starfsdagar 17. og 18. september

By september 12, 2015No Comments

Öll hefðbundin dagskrá fellur niður næstkomandi fimmtudag og föstudag vegna starfsdaga.  Þar með talið er nýliðafundur sem vera átti kl. 11:00 á fimmtudaginn.

Við bendum nýliðum á að þeir eru velkomnir í Batahornið sem er á miðvikudögum klukkan 13:00.