Skip to main content
Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

By ágúst 6, 2015No Comments

Img_2010-08-21-12-02-31_vef
Ágætu félagar og velunnarar Hugarafls!
Þá er komið að maraþonhlaupi Íslandsbanka og að sjálfsögðu tökum við í Hugarafli virkan þátt. Nokkrir hlauparar eru mættir til leiks og því erum við mjög þakklát. Fylgist endilega vel með hlaupurum og hvetjið þá til dáða. Ef það leynast fleiri áhugasamnir um að styðja gott málefni sem vilja spretta úr spori fyrir Hugarafl, verður þeim afar vel tekið!