Skip to main content
Fréttir

Opnunarhátíð Hugarafls

Opnunarhátíð Hugarafls var haldin 29. september síðastliðinn. Fjölmargir gestir komu og fögnuðu með okkur formlegri opnun í nýjum húsakynnum þar á meðal forsetafrú, heilbrigðisráðherra, landlæknir og velunnarar. Við viljum þakka þeim sem komu og eyddu þessum fallega degi með okkur.