FjarfundirFréttir

Niðurstaða könnunar um líðan og hópastarf Hugaraflsfélaga

Hugarafl hefur haldið uppi öflugri dagskrá síðan 16.mars fyrir félagsmenn, verið með beinar útsendingar, tekið upp hlaðvörp og sinnt fjölmörgum verkefnum á þessum tíma. Könnunin var lögð fyrir Hugaraflsfélaga í apríl. Spurt var út í hópastarfið, líðan, einangrun, hvernig var að nálgast hópastarfið á netinu og fleira. Hér má sjá niðurstöður könnunar í heild sinni.

Skoðanakönnun Hugarafl 2020

 

[Mynd sem fylgir fréttinni á forsíðu Hugarafls var tekin af Isaac Smith]