Skip to main content
Greinar

Myndlistarsýning hjá Hugarafli

By júlí 30, 2013No Comments

Nýlega hefur verið opnuð myndlistarsýning hjá Hugarafli sem verður opin fram til loka ágústmánaðar. Nokkrir Hugaraflsmeðlimir sem hafa sótt tíma hjá Marteini Jakopssyni hafa unnið myndirnar og hér má sjá afraksturinn. Sýningin er opin alla virka daga milli 10.00-16.00. Verið hjartanlega velkomin!

IMG_6968

IMG_6969

IMG_6959

IMG_6962