Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Yoga Nidra, Viðtal við Ásu Sóley Svavarsdóttur

By desember 3, 2018mars 5th, 2020No Comments

Í þessum þætti tekur Guðmundur viðtal við Ásu Sóley Svavarsdóttur. Ása er jógakennari hjá Yoga Shala og Jógastúdíó, og segir okkur frá sjálfri sér, Yoga Nidra og sínu ferðalagi að því að verða yoga kennari.
Ásamt því að koma til okkar í viðtal tók Ása upp Yoga Nidra djúpslökun á Íslensku.

Hugleiðsluna má finna á Gudmundureiriksson – Leidd-hugleisla
jogastudio.is – Jógastúdíó
www.yogashala.is/ – Yoga Shala