Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Imposter Syndrome

By júní 29, 2019mars 4th, 2020No Comments

„Imposter syndrome“
Trúir þú á eigin verðleika eða trúir þú að það sem þú hefur áorkað sé EKKI af eigin verðleikum heldur sé það vegna ytri aðstæðna eða af einskærri heppni?
Hvaða áhrif hefur það á líf þitt, vinnugleði og starfsframa hvoru þú trúir? Svava Arnardóttir og Páll Ármann fá til sín Guðlaugu Birnu Björnsdóttur til þess að fræða okkur betur um þetta merkilega fyrirbæri.
Guðlaug er tölvunarfræðingur að mennt og vinnur sem vefstjóri. Hún segir frá impostor syndrome út frá eigin reynslu og vegferð til að vinna í eigin sjálfi.