Skip to main content
Klikkið

Klikkið – Einstaklingurinn þekkir sig best

By júlí 3, 2017janúar 8th, 2018No Comments

Í þessum þætti ræða Magnús og Þórður um fyrsta valdeflingarpunktinn „Að hafa vald til að taka ákvarðanir“ og velta fyrir sér ákvörðunarrétti einstaklinga þegar kemur að sínu eigin bataferli.

Í seinni hluta þáttarins fáum við svo að heyra tvær reynslusögur frá Einari Björnssyni og Svövu Arnardóttir frá ráðstefnu Hugarafls, Lyfjamiðað Samfélag.