Skip to main content
Fréttir

Kæru hlauparar í maraþoni Íslandsbanka!!

By ágúst 21, 2015No Comments

Við í Hugaraflinu munum mæta til leiks og hvetja ykkur á morgun. Við erum ykkur afar þakklát fyrir framtakið og einlægan stuðning. Þið eruð aldeilis frábær og styðjið okkur í baráttunni fyrir bættu geðheilbrigði.

Sjáumst á morgun við hornið á Ægissíðu og Hofsvallagötu, klæðumst appelsínugulum bolum.

Munið að vanda ykkur við undirbúninginn og gangi ykkur vel!!

Kær kveðja frá Hugarafli