Skip to main content
FjarfundirFréttirMyndbönd

Horfðu á Hugarró með Hugarafli

By mars 27, 2020mars 30th, 2020No Comments

Staðan í samfélaginu hefur ekki farið framhjá neinum og óvissan getur lagst þungt á sálina. Það getur hjálpað að ræða málin og hjálpast að við að komast í gegnum þetta tímabil saman.

Við vorum í beinni á facebook föstudaginn 27. mars þar sem Auður Axelsdóttir ein stofnandi Hugarafls átti opið samtal við samfélagið, en við munum hafa aðra útsendingu föstudaginn 3.apríl næstkomandi.

Fólki gafst tækifæri til að senda inn spurningar, leita lausna eða tala um það sem því lá á hjarta.

Við erum hér 💚

Hugarró með Hugarafli Staðan í samfélaginu hefur ekki farið framhjá neinum og óvissan getur lagst þungt á sálina. Það getur hjálpað að ræða málin og hjálpast að við að komast í gegnum þetta tímabil saman.Okkur langar því að bjóða þér og íslensku samfélagi upp á afslappað samtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa, sem er ein af stofnendum Hugarafls. Við stefnum á að hafa fleiri svona viðburði með ólíkum viðmælendum. Hér gefst tækifæri til að senda inn spurningar, leita lausna eða tala um það sem ykkur liggur á hjarta. Við erum hér <3

Posted by Hugarafl on Föstudagur, 27. mars 2020